Hótel gisting | Reykjavík | Fundir | Landsbyggðin | Fosshotel
Nánar
  • Loka

Fosshótel – Um allt land

Fosshótelin eru staðsett hringinn í kringum landið, í nálægð við stórbrotið landslag og einstakar náttúruperlur.

Við leggjum metnað okkar í að taka vel á móti öllum ferðalöngum og að skapa vinalegt andrúmsloft fyrir þá, hvort sem um ræðir einstaklinga, fjölskyldur eða hópa.

Við bjóðum upp á gistingu í rúmgóðum og notarlegum herbergjum þar sem morgunmatur og þráðlaust net er alltaf innifalið í verðinu.

Skoðaðu nýjasta hótelið okkar, Fosshótel Mývatn.

Við tökum vel á móti þér.

Nánar

Fundir og viðburðir

Fyrirtaks aðstaða víðs vegar um landið

Fundir og viðburðir

Á Fosshótelum okkar víðs vegar um landið er að finna fyrirtaks aðstöðu fyrir fjölda viðburða, meðal annars ráðstefnur og sýningar, fyrirtækjaviðburði, stóra sem smáa fundi, verðlaunaafhendingar, fyrirlestra og fleira. Þú getur alltaf gert ráð fyrir vinalegri og persónulegri þjónustu ásamt góðri aðstöðu hjá Fosshótel!

Meira

Fosshótel á Instagram Instagram

Welcome to the edge of the world

Photo by @chrisburkard

More

Fréttabréf Fosshótela

Það er alltaf eitthvað spennandi í gangi hjá Fosshótelum sem vert er að fylgjast með, skráðu þig á póstlistann.

Vinsamlegast fyllið út upplýsingar hérna að neðan:

  • Unaðsdagar á Fosshótel Stykkishólmi

    10.09.2017

    Fosshótel Stykkishólmur býður eldri borgurum upp á einstakar tilboðsferðir núna í Haust. Þar geta gestir notið bestu þæginda í hjarta þessa fallega bæjar auk þess að boðið er upp á fjölbreytta dagskrá, stórbrotið umhverfi og góðan félagsskap.
    Lesa meira