Nánar
  • Loka

Gjafabréf Fosshótela - Vinaleg gjöf sem gleður

Gjafabréf í gistingu eru tilvalin gjöf þegar þú vilt gleðja með einstakri upplifun. Hér eru nokkrir kostir sem felast í gjafabréfum Fosshótela:

Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval gjafabréfa sem gilda allt árið og yfir veturinn. Með gjafabréfum Fosshótela eru þér allir vegir færir. 

Fosshótelin eru 15 talsins og eru staðsett víðsvegar um landið. Þú einfaldlega velur hvar á landinu þú vilt gista og ert ekki bundinn við ákveðna staðsetningu.

Þú getur keypt 3ja rétta kvöldverð með gistingu með góðum afslætti og þannig búið til ógleymanlega kvöldstund.

Þú getur klárað kaupin hér á heimasíðunni og fengið gjafabréfið sent heim að dyrum. 

Við tökum vel á móti þér.

Nánar

Fundir og viðburðir

Fyrirtaks aðstaða víðs vegar um landið

Fundir og viðburðir

Á Fosshótelum okkar víðs vegar um landið er að finna fyrirtaks aðstöðu fyrir fjölda viðburða, meðal annars ráðstefnur og sýningar, fyrirtækjaviðburði, stóra sem smáa fundi, verðlaunaafhendingar, fyrirlestra og fleira. Þú getur alltaf gert ráð fyrir vinalegri og persónulegri þjónustu ásamt góðri aðstöðu hjá Fosshótel!

Meira

Umsagnir Tripadvisor

“GREAT experience and service. I will definitely come back”

Fosshótel Núpar

We stayed 2 nights and it was warm in every sense of the word, our check in was friendly and welcoming our little room was lovely with a great big window to see the Aurora (it's it's not cloudy), amazing shower, comfy beds. The dinner menu is small but very tasty. One thing, there is no TV in the room, witch is fine, inspires conversation. And reading witch is a big this here in Iceland

*****
Stayed January 2016

Nánar

Fréttabréf Fosshótela

Það er alltaf eitthvað spennandi í gangi hjá Fosshótelum sem vert er að fylgjast með, skráðu þig á póstlistann.

Vinsamlegast fyllið út upplýsingar hérna að neðan:

  • Skálað í skólpi

    29.11.2016

    Næsta sumar mun fullkomlegasta skólphreinisstöð landsins verða tekin í notkun fyrir Fosshótel Mývatn. Skólphreinsistöðin, sem kostar á milli 30-40 milljóna króna, er þriggja þrepa hreinsistöð sem notast við lífrænar leiðir til að hreinsa vatnið.
    Lesa meira