Nánar
  • Loka

Fosshótel — Vinalegri um allt land

Fosshótel státa af fjölda hótela hringinn í kringum landið, í nálægð við stórbrotið landslag og einstakar náttúruperlur.
 
Við leggjum metnað okkar í að skapa vinalegt andrúmsloft og að veita hverjum gesti afbragðs þjónustu. Við bjóðum upp á gistingu í góðum rúmum í notalegum herbergjum og morgunverður og þráðlaust net er alltaf innifalið. Á veitingastöðum hótelanna er lögð áhersla á fjölbreytta matseðla og ferskt hráefni, beint frá býli.

Við hlökkum til að taka á móti þér!

Nánar

Ráðstefnu- og fundarhald

Fyrirtaks aðstaða víðs vegar um landið

Meetings & Conferences

Á Fosshótelum okkar víðs vegar um landið er að finna fyrirtaks aðstöðu fyrir fjölda viðburða, meðal annars ráðstefnur og sýningar, fyrirtækjaviðburði, stóra sem smáa fundi, verðlaunaafhendingar, fyrirlestra og fleira. Þú getur alltaf gert ráð fyrir vinalegri og persónulegri þjónustu ásamt góðri aðstöðu hjá Fosshótel!

Meira

Umsagnir Tripadvisor

"Thumbs up!"

Fosshótel Dalvík

Me and my husband stayed for three nights in Fosshotel Dalvik last weekend. We have traveled a lot around the world and I have to say that this hotel was worth the money and it wasn´t expensive. The three things I want to have in order in hotels were there: good bed, good and powerful shower and breakfast buffet with a good variety.

The location is excellent and in walking distance to every local attraction. The staff were great and friendly and greeted us very well whenever we entered the hotel. Thanks for our stay, we will definitely come back.

****
Stayed August 2014, traveled with friends

Nánar

Fréttabréf Fosshótela

Það er alltaf eitthvað spennandi í gangi hjá Fosshótelum sem vert er að fylgjast með, skráðu þig á póstlistann.

Vinsamlegast fyllið út upplýsingar hérna að neðan:

  • Fosshótel Austfirðir stækka

    15.06.2016

    Fosshótelin stækka og stækka
    Lesa meira