Nánar
  • Loka

Fosshótel — Vinalegri um allt land

Fosshótel státa af fjölda hótela hringinn í kringum landið, í nálægð við stórbrotið landslag og einstakar náttúruperlur.
 
Við leggjum metnað okkar í að skapa vinalegt andrúmsloft og að veita hverjum gesti afbragðs þjónustu. Við bjóðum upp á gistingu í góðum rúmum í notalegum herbergjum og morgunverður og þráðlaust net er alltaf innifalið. Á veitingastöðum hótelanna er lögð áhersla á fjölbreytta matseðla og ferskt hráefni, beint frá býli.

Við hlökkum til að taka á móti þér!

Nánar

Verð og tilboð

Gisting á söguslóðum

Gisting á söguslóðum

Fosshótel Reykholt er rómantískt hótel í Borgarfirði í aðeins nokkurra mínútna akstursfjarlægð frá Deildartunguhver, Hraunfossum og Húsafelli. Tilboðið gildir út maí.

Lesa meira

Umsagnir Tripadvisor

“Little hotel, big heart”

Fosshótel Reykholt

Fosshotel Reykholt is a little out of the way of most of the major attractions in this part of Iceland (about 25-30mins from Borgarnes), but it's worth the drive. After a week of dealing with shower stalls that got water everywhere, I was delighted to see an actual bathtub shower in this hotel. The rooms are spacious (rare for Iceland) and very quiet. The restaurant on site was perfectly lovely, and the staff were gracious and friendly. I'd definitely stay here again, no questions asked.

*****
Stayed May 2015, traveled as a couple

Nánar

Fréttabréf Fosshótela

Það er alltaf eitthvað spennandi í gangi hjá Fosshótelum sem vert er að fylgjast með, skráðu þig á póstlistann.

Vinsamlegast fyllið út upplýsingar hérna að neðan:

  • Fosshotel Glacier Lagoon opnar í júní

    23.05.2016

    Nýjasta hótelið í Fosshotel keðjunni verður Fosshotel Glacier Lagoon en framkvæmdir við hótelið hófust í Apríl 2015
    Lesa meira