Jólahlaðborð á Fosshótel Austfjörðum
Nánar
  • Loka

Jólahlaðborð á Fosshótel Austfjörðum

Fosshótel Austfirðir slá upp glæsilegu jólahlaðborði helgarnar 1. og 2. desember sem og 8. og 9. desember.

Jólaandinn svífur yfir vötnum í hinum rómantíska Fáskrúðsfirði. Gerðu þér dagamun í ljúfri stemningu með fjölskyldum og vinum

Aðeins 9.400 kr. á mann

Borðapantanir í síma 470 4070 og á austfirdir@fosshotel.is - Skoðaðu hótelið hér

Tilboð með gistingu

Gisting fyrir 2 í notalegu herbergi ásamt morgunverð og jólahlaðborði.

Aðeins 15.400 kr. á mann

-Gildir fyrir tvo í herbergi

-Aukanótt 6.000 kr. á mann

Uppfærsla frá 3.000 kr.

-Verð fyrir jólahlaðborð og gistingu í eins manns herbergi 19.500 kr.

 

Hótelið

Fosshótel Austfirðir er einstaklega fallegt og rómantískt hótel á Fáskrúðsfirði. Hús hótelsins er merkilegt fyrir þær sakir að í því var franski spítalinn um árabil. Húsnæðið hefur verið endurgert og sýning sett upp um franska sjómenn á svæðinu. Á hótelinu er að finna hið franska veitingahús L'Abri. Veitingahúsið hefur notið gífurlegra vinsælda meðal heimafólks og annarra í nágreni Fáskrúðsfjarðar.  

Matseðill

Forréttir Grafinn lax, reyktur lax, jóla- og villibráðarpaté, grafin gæs, grafinn gæsabringa, sjávarréttakokteill, marineruð síld og sérstök jólasíld.

Aðalréttur Reyktur hangiframpartur, purusteik, kalkúnabringa og lambasteik.

Eftirréttir  Kanil brownies með piparkökum, crème brûlée og epla crumble.

Þetta ásamt úrval af meðlæti og öðru gómsætu.