Jólahlaðborð á Fosshótel Heklu
Nánar
  • Loka

Jólahlaðborð á Fosshótel Heklu

Fosshótel Hekla slær upp glæsilegu jólahlaðborði dagana 18., 24. og 25. nóvember sem og 2. og 9. desember.
Einungis laust 2. desember! Uppselt aðra daga.

Jólaandinn svífur yfir vötnum á Fosshótel Heklu. Gerðu þér dagamun í ljúfri stemningu með fjölskyldum og vinum

Aðeins 9.400 kr. á mann

Borðapantanir í síma 486 5540 og á hekla@fosshotel.is - Skoðaðu hótelið hér

Tilboð með gistingu

Gisting fyrir 2 í notalegu herbergi ásamt morgunverð og jólahlaðborði.

Aðeins 15.400 kr. á mann

-Gildir fyrir tvo í herbergi

-Aukanótt 6.000 kr. á mann

-Verð fyrir jólahlaðborð og gistingu í eins manns herbergi 19.500 kr.

 

Hótelið

Fosshótel Hekla er með bestu sveitahótelum sunnan heiða og einungis í klukkustundar fjarlægð frá höfuðborginni. Njóttu þess að slaka á í heitum pottum hótelsins á meðan norðurljósin og vetrardýrðin dansa ljúfan dans í þessari sannkallaðri paradís.

Veitingastaður hótelsins býður upp á góðan mat úr hágæða hráefni frá heimabyggð. Hann er bjartur og rúmgóður og hentar vel fyrir ýmiskonar hátíðarhöld svo sem brúðkaup, árshátíðir og fleira. 

 

Matseðill

Forréttir Graflax, reyktur lax, úrval af síld, hangikjöt, sjávarréttarpate, sveitapate, nýbakað snittubrauð, rúgbrauð og laufabrauð o.fl.

Aðalréttir Lambainnralæri, önd og purusteik

Eftirréttir Eplakaka með ís, Ris a la mande, frönsk súkkulaðikaka, crème brûlée með döðlum og piparkökum.